Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
26. apríl 2024
Upplýsingaöryggi í skjalavörslu og skjalastjórn – er eitthvað að varast?
18. apríl 2024
Á fyrsta ársfjórðungi 2024 (janúar til mars) tók Þjóðskjalasafn Íslands við 34 skjalasöfnum til varðveislu. Af þeim voru 13 frá afhendingarskyldum aðilum og 21 frá einkaaðilum.
5. apríl 2024
Enn berast fréttir af dómsmálum Donalds Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna.
29. febrúar 2024
Lokað verður fyrir hádegi en almennur afgreiðslutími frá kl. 13:00 til kl. 16:00
16. febrúar 2024
Þjóðskjalasafn Íslands leitar að metnaðarfullum sérfræðingi á sviði skjala- og upplýsingamála í starf skjalastjóra.
12. febrúar 2024
Mögulega fyrsti falsaði peningaseðill á Íslandi var umræðuefnið í Samfélaginu á Rás 1 þegar Guðmundur Pálsson heimsótti Sigríði Hjördísi Jörundsdóttur skjalavörð á Þjóðskjalasafni Íslands.
8. febrúar 2024
Þjóðskjalasafn bauð upp á fjölbreytta dagskrá sem helguð var stjórnarskrá Íslands og sögu hennar.
7. febrúar 2024
Þjóðskjalasafn Íslands hefur sent dreifibréf til forstöðumanna afhendingarskyldra aðila ríkisins þess efnis að könnun verði gerð á skjalavörslu og skjalastjórn þeirra.
30. janúar 2024
Teikningar húsameistara ríkisins komu við sögu í Samfélaginu á Rás 1 nýverið þegar Guðmundur Pálsson heimsótti Helga Biering sérfræðing í stafrænni endurgerð hjá Þjóðskjalasafni Íslands.
25. janúar 2024
„Stjórnarskráin í fortíð, nútíð og framtíð“ er þema safnanætur í Þjóðskjalasafni Íslands í ár. Sett verða upp borð frá þjóðfundinum 2010, sýnd gögn sem tengjast stjórnarskránni og flutt erindi um efnið.