Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Þjóðskjalasafn Íslands Forsíða
Þjóðskjalasafn Íslands Forsíða

Þjóðskjalasafn Íslands

Þessi frétt er meira en árs gömul

Skertur afgreiðslutími á lestrarsal mánudaginn 4. mars

29. febrúar 2024

Lokað verður fyrir hádegi en almennur afgreiðslutími frá kl. 13:00 til kl. 16:00

Lestrarsalur Þjóðskjalasafns Íslands

Mánudaginn 4. mars nk. verður starfsdagur í Þjóðskjalasafni Íslands og skertur afgreiðslutími á lestrarsal. Lokað verður fyrir hádegi en almennur afgreiðslutími frá kl. 13:00 til kl. 16:00.