Þjóðskjalasafn er skjalasafn allrar þjóðarinnar og hefur almenningur aðgang að safninu, bæði á vef þess og á lestrarsal. Þjóðskjalasafn varðveitir stærsta safn frumheimilda um sögu íslensku þjóðarinnar og þróun byggðar og mannlífs í landinu og er þess vegna sá grunnur sem rannsóknir, stjórnsýsla og mannréttindi hér á landi byggja á.


Fréttir og tilkynningar
4. apríl 2025
Þjóðskjalasafn er áfram jafnlaunavottaður vinnustaður
Það er okkur mikil ánægja að segja frá því að Þjóðskjalasafn er áfram jafnlaunavottaður vinnustaður.
Þjóðskjalasafn
3. apríl 2025
Nýr vefur um jarðir og fasteignir
Nýr vefur Þjóðskjalasafns Íslands um jarðir og fasteignir var opnaður á 143 ára afmæli safnsins. Vefurinn inniheldur frumheimildir um landamerki, fasteignamat, jarðamat og túnakort. Gögnin hafa mörg verið birt áður á eldri vef safnsins en ekki með því aðgengi sem hér er boðið.
Þjóðskjalasafn