Þjóðskjalasafn er skjalasafn allrar þjóðarinnar og hefur almenningur aðgang að safninu, bæði á vef þess og á lestrarsal. Þjóðskjalasafn varðveitir stærsta safn frumheimilda um sögu íslensku þjóðarinnar og þróun byggðar og mannlífs í landinu og er þess vegna sá grunnur sem rannsóknir, stjórnsýsla og mannréttindi hér á landi byggja á.


Fréttir og tilkynningar
Viltu vinna með okkur?
Þjóðskjalasafn Íslands leitar að nýjum sviðsstjóra rekstrarskrifstofu. Um er ræða spennandi stjórnunarstarf hjá öflugri menningar- og stjórnsýslustofnun sem varðveitir heimildir um sögu þjóðarinnar og leiðir skjalavörslu og skjalastjórn hins opinbera.
Ánægðir gestir á Safnanótt
Um 60 gestir heimsóttu Þjóðskjalasafn á Safnanótt föstudaginn 7. febrúar og tóku þátt í dagskrá sem helguð var andófi og pönki í íslensku samfélagi.