Þjóðskjalasafn er skjalasafn allrar þjóðarinnar og hefur almenningur aðgang að safninu, bæði á vef þess og á lestrarsal. Þjóðskjalasafn varðveitir stærsta safn frumheimilda um sögu íslensku þjóðarinnar og þróun byggðar og mannlífs í landinu og er þess vegna sá grunnur sem rannsóknir, stjórnsýsla og mannréttindi hér á landi byggja á.
Fréttir og tilkynningar
3. desember 2024
STEF afhendir skjalasafn sitt til varðveislu á Þjóðskjalasafni
Nýlega var undirritaður samningur um afhendingu á skjalasafni STEFs, hagsmunasamtaka tón- og textahöfunda á Íslandi.
Þjóðskjalasafn
28. nóvember 2024
Ný skýrsla Þjóðskjalasafns Íslands um skjalavörslu og skjalastjórn ríkisins
Þjóðskjalasafn Íslands hefur gefið út skýrslu með niðurstöðum úr eftirlitskönnun safnsins á skjalavörslu og skjalastjórn ríkisins sem fram fór í febrúar á þessu ári.
Þjóðskjalasafn