Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Stafrænt Ísland Forsíða
Stafrænt Ísland Forsíða

Stafrænt Ísland

Hvað þarf stofnun að gera?

  • Senda inn umsókn um samstarf á Stafrænt Ísland með upplýsingum um tæknilegan tengilið

  • Tilgreina vefstjóra

  • Endurskoða eigin efni út frá efnisstefnu Ísland.is

  • Standa skil á notendavænu efni á íslensku og ensku

Ávinningur fyrir stofnun

  • Getur einblínt á skilgreint hlutverk

  • Aðgengi að vefsvæði þar sem efnis- og aðgengismál eru fyrsta flokks

  • Þarf ekki að huga að reglulegri uppfærslu og rekstri bakendakerfis eða standa kostnað af því

  • Tungumálastuðningur

  • Er áfram eigandi efnis og þjónustu

  • Spjallmenni sem eykur þjónustu og fækkar fyrirspurnum

  • Þjónustusíða sem eykur þjónustu og fækkar fyrirspurnum

  • Hagræði sem felst í því að hafa aðgang að nútíma bakenda- og vefumsjónarkerfum Ísland.is

Hvert er hlutverk Stafræns Íslands?

  • Styður við stofnun í skipulagi og efnisvinnslu

  • Styður við hönnun og uppsetningu á framenda

  • Sér um rekstur og viðhald vefumsjónarkerfis

  • Rekur vefinn í nútíma hýsingarumhverfi