Vefir stofnana
Hvað þarf stofnun að gera?
Senda inn umsókn um samstarf á Stafrænt Ísland með upplýsingum um tæknilegan tengilið
Tilgreina vefstjóra
Endurskoða eigin efni út frá efnisstefnu Ísland.is
Standa skil á notendavænu efni á íslensku og ensku
Ávinningur fyrir stofnun
Getur einblínt á skilgreint hlutverk
Aðgengi að vefsvæði þar sem efnis- og aðgengismál eru fyrsta flokks
Þarf ekki að huga að reglulegri uppfærslu og rekstri bakendakerfis eða standa kostnað af því
Tungumálastuðningur
Er áfram eigandi efnis og þjónustu
Spjallmenni sem eykur þjónustu og fækkar fyrirspurnum
Þjónustusíða sem eykur þjónustu og fækkar fyrirspurnum
Hagræði sem felst í því að hafa aðgang að nútíma bakenda- og vefumsjónarkerfum Ísland.is
Hvert er hlutverk Stafræns Íslands?
Styður við stofnun í skipulagi og efnisvinnslu
Styður við hönnun og uppsetningu á framenda
Sér um rekstur og viðhald vefumsjónarkerfis
Rekur vefinn í nútíma hýsingarumhverfi