Stefnur og skilmálar
Yfirlit yfir stefnur í stafrænni þróun hins opinbera auk skilmála fyrir vörur Stafræns Íslands.
Hér er einnig að finna persónuverndarstefnu Stafræns Íslands.
Aðgengisstefna
Ísland.is er upplýsingavefur sem á að vera aðgengilegur öllum notendum og taka mið af þörfum ólíkra hópa.
Efnisstefna
Markmið stefnunnar er að hámarka gæði efnis og leiðarkerfis fyrir notendur Ísland.is.
Hönnunarkerfið
Hönnunarkerfið auðveldar okkur að setja nýja þjónustu í loftið á stuttum tíma, og einfaldar rekstur og viðhald stafrænnar þjónustu.
Tæknistefna
Ítarlegar upplýsingar um uppbyggingu, forritunartól og verkferla fyrir þróunarteymi á Ísland.is.
Vefþjónustustefna
Gagnasamskipti í gegnum vefþjónustur eru forsenda stafrænna lausna.
Persónuverndarstefna Ísland.is
Stefna um vinnslu persónuupplýsinga á vefnum Ísland.is og í Ísland.is appinu.
Gæðastefna
Allar lausnir á Ísland.is þurfa að standast gæðamarkmið.
Skilmálar Stafræns Íslands
Almennir notendaskilmálar og skilmálar kjarnaþjónusta Ísland.is
Stefnur í stafrænni umbreytingu
Stefnur hins opinbera í stafrænni þróun og tæknimálum.
Upplýsingaöryggisstefna
Undirstaða trausts í stafrænum samskiptum byggir á upplýsingaöryggi.