Öryggisflokkun gagna íslenska ríkisins
Öryggisflokkun gagna íslenska ríkisins er mikilvægur þáttur í því að styðja við og auka hagnýtingu upplýsingatækni og gagna hjá ríkisaðilum. Nánari upplýsingar um stefnumótun ríksins á því sviði má nálgast á vef fjármála- og efnahagsráðuneytisins.