Hlutverk Stafræns Íslands
Hlutverkið er að veita sérfræðiþekkingu í þjónustuhönnun, aðgengismálum, hugbúnaðarþróun og rekstri tækniumhverfis til að aðstoða stofnanir við að einfalda stafræna vegferð og færa inn á Ísland.is.
Tæknilegar upplýsingar
Tæknilegar upplýsingar má finna í handbók um umsóknarkerfið.