Straumurinn (X-Road)
Hvað þarf stofnun að gera
Prókúruhafi stofnunar sendir inn umsókn á Ísland.is með upplýsingar um tæknilegan tengilið
Tengja sín upplýsingakerfi við Strauminn (X-Road)
Ávinningur fyrir stofnanir
Öruggur flutningur gagna
Stýring og yfirsýn á aðgengi
Hagræðing í uppsetningu og rekstri
Staðlaðar samskiptaleiðir milli upplýsingakerfa koma í veg fyrir tvíverknað í samskiptum við hið opinbera
Gögn fara á milli stofnana en ekki fólk
Upplýsingar um einstaklinga, sem skráðar eru í einu kerfi get flætt yfir í annað og ekki þarf að óska eftir upplýsingum frá borgurunum, sem ríkið býr þegar yfir.
Þegar Straumurinn hefur verið settur upp og er tilbúinn til notkunar munu stofnanir geta miðlað upplýsingum sín á milli. Hægt verður að sjá á vefsíðunni Stafræn skref hvort stofnun hefur innleitt Strauminn.