Stafræn skírteini
Hlutverk Stafræn Íslands
Stýrir hönnun og útfærslu á skírteininu í samráði við stofnun.
Útfærir skírteinayfirlit í appi og á mínum síðum Ísland.is.
Útfærir skírteinaskanna til að sannreyna gildi stafrænna skírteina.
Útfærir og rekur tæknilegt umhverfi stafrænna skírteina ásamt samstarfsaðilum.
Tæknilegar upplýsingar
Stafrænir passar eru gefnir út á PKPASS staðli Apple.
PDF417 strikamerki notað til að sannreyna skírteini.
Strikamerki hafa stuttan líftíma til að koma í veg fyrir falsanir.
Miðlægt skírteinakerfi Ísland.is miðlar gögnum milli útgáfuaðila og þjónustuaðila stafrænna passa á öruggan hátt.
Örugg vefþjónustusamskipti við útgefanda nota Strauminn (X-Road) öryggislag og auðkenningu með IDS.