Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
11. febrúar 2021
Einstaklingar sem þurfa á sakavottorði að halda geta nú sparað sér ferðir til Sýslumanna, sótt um og fengið sent í pósthólfið sitt á Ísland.is.
10. febrúar 2021
Stafræna umsóknakerfi Tryggingastofnunar er nú beintengt við Ísland.is
9. febrúar 2021
Síðastliðinn föstudag voru UT verðlaunin veitt í 11. skipti þar sem Ísland.is var tilnefnt sem UT-stafræna þjónusta ársins 2020. Tilnefningin sýnir að Ísland.is er á réttri leið og er um leið mikil hvatning á þessu ferðalagi sem stafræn opinber þjónustu er.
5. febrúar 2021
Rafrænar aflýsingar er fyrsta ferlið sem þróað var í verkefninu rafrænar þinglýsingar en aflýsingar gegna því hlutverki að aflýsa réttindum úr þinglýsingabókum.
Stórt skref í átt að rafrænum þinglýsingum átti sér stað í gær þegar að fyrsta rafræna aflýsingin á íbúðarláni fór í gegn hjá Arion banka og Íslandsbanki fylgir fast á eftir þeim. En hvaða þýðingu hefur þetta? Og hvað eru aflýsingar?
22. janúar 2021
Verkefnið spannaði 4 mánuði þar sem allt efni á syslumenn.is var rýnt út frá þörfum notenda og ný lendingarsíða fyrir stofnunina var hönnuð og sett upp á Ísland.is.
15. janúar 2021
Markmiðið er að taka saman upplýsingar fyrir íbúa á svæðinu um verkefni í framkvæmd og fyrirhuguð verkefni ríkisaðila á Seyðisfirði vegna hamfaranna.
13. janúar 2021
Átt þú reynslusögu sem þú vilt deila með Ísland.is og leggja þitt af mörkum í að bæta opinbera þjónustu?
Verkefnastofa um stafrænt Ísland sendir reglulega frá sér fréttabréf þar sem áhugasamir geta fylgst með stöðu mála í stafrænni vegferð hins opinbera.
15. desember 2020
Þeir sem þurfa á búsforræðisvottorði að halda geta nú sparað sér sporin, sótt um og fengið sent í pósthólfið sitt á Ísland.is