Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
18. maí 2022
Stafrænt Ísland er einn bakhjarla Innovation Week þetta árið enda nýsköpun mikilvægur þáttur í verkefnum verkefnastofunnar.
17. maí 2022
Umsóknir um endurnýjun dvalarleyfa er nú hægt að senda Útlendingastofnun með stafrænum hætti í gegnum vef Ísland.is.
4. maí 2022
Fréttabréf Stafræns Íslands maí 2022.
8. apríl 2022
Mínar síður eru í sífelldri þróun en nú geta einstaklingar haft meiri stjórn á eigin efni með aukinni aðgangstýringu.
21. mars 2022
Umsókn um gjafsókn er nú komin á stafrænt form hér á Ísland.is en einstaklingar geta sótt um að kostnaður vegna máls sé greiddur úr ríkissjóði.
16. mars 2022
Í þessum þætti af Stafræna spjallinu ætlum við að kafa aðeins ofan í rafrænar undirritanir.
14. mars 2022
Íslensku vefverðlaunin 2021 fóru fram síðastliðinn föstudag en þar unnu Ísland.is og Mínar Síður Ísland.is til verðlauna og fengu sömuleiðis sérstaka viðurkenningar fyrir aðgengismál.
11. mars 2022
Fréttabréf Stafræns Íslands í mars 2022
10. mars 2022
Á Ísland.is er að finna upplýsingasvæði fyrir þá sem vilja styðja við Úkraínu.
9. mars 2022
Mínar síður á Ísland.is eru í sífelldri þróun og nú geta landsmenn skoðað ökuréttindi sín undir nýjum flokki sem kallast Skírteini.