Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
3. apríl 2025
Upplýsingabréf sem send hafa verið sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólki
2. apríl 2025
Sjúkratryggingar harma að fyrir mistök hafi verið sendar út upplýsingar vegna heilbrigðisþjónustu til afmarkaðs hóps þjónustuþega og heilbrigðisstarfsfólks, í tengslum við breytingu á útsendingu gagna. Vinnsla var stöðvuð um leið og málið uppgötvaðist.
Frá og með 1. apríl 2025 verða bréf einstaklinga einungis send í Stafræna pósthólfið hjá Ísland.is og hætt verður að senda bréf á lögheimili.
21. mars 2025
Fjársýslan, fyrir hönd Sjúkratrygginga, standa fyrir útboði á rammasamningi vegna innkaupa á spelkum fyrir sjúkratryggðra einstaklinga. Skilafrestur tilboða er til 24.04.2025 kl. 12.00.
26. febrúar 2025
Þann 3. desember sl. tók gildi reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna
25. febrúar 2025
Í dag fór fram opnun tilboða í valdar aðgerðir utan heilbrigðisstofnana ríkisins sem auglýst var eftir 6. desember sl.
31. janúar 2025
Sjúkratryggingar vilja upplýsa um breytta vinnureglu varðandi útgáfu lyfjaskírteina fyrir tilteknum lyfjum (R-merkt lyfjaskírteini).
28. janúar 2025
Sjúkratryggingar vilja vekja athygli á því að mikil misskilnings virðist gæta um farmiðakaup Sjúkratrygginga.
21. janúar 2025
Breytt opnun hjá afgreiðslu Sjúkratrygginga
14. janúar 2025
Sjúkratryggingar stóðu fyrir útboði á rammasamningi vegna innkaupa á handknúnum hjólastólum, rafknúnum hjólastólum og gönguhjálpartækjum fyrir sjúkratryggða einstaklinga í lok síðasta árs.