Opnun tilboða – Lýðheilsutengdar aðgerðir
25. febrúar 2025
Í dag fór fram opnun tilboða í valdar aðgerðir utan heilbrigðisstofnana ríkisins sem auglýst var eftir 6. desember sl.


Tilboð bárust frá eftirfarandi aðilum:
Læknastöðin Orkuhúsið (Stoðkerfi ehf.) og Læknahúsið Dea Medica ehf.
Handlæknastöðin ehf.
Klíníkin Ármúla ehf.
Opnunarskýrsla felur ekki í sér niðurstöðu. Niðurstaða einkunnargjafar samkvæmt
valforsendum verður kynnt samhliða vali viðsemjanda.