Persónuvernd, í samvinnu við Mannréttindastofnun Háskóla Íslands, efnir til málþings á evrópskra persónuverndardaginn. Málþingið verður haldið í sal Þjóðminjasafns Íslands, Suðurgötu, miðvikudaginn 28. janúar nk. og hefst klukkan 13.30 og er opið öllum.<br>
<br>
Hér má finna nánari upplýsingar um <a href="/media/myndir/auglysing_malthing_jan.2015.JPG">dagskrá málþingsins.</a><br>