Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
6. febrúar 2015
Tilkynningarkerfi Persónuverndar er komið í lag en það hefur legið niðri vegna bilunar. Stofnunin biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu kunna að hafa orðið.