Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
7. apríl 2021
Aukið hefur verið við framboð tölulegra upplýsinga um lyfjanotkun á Íslandi á vef embættis landlæknis. Þessi birting er liður í því að bæta aðgengi að áreiðanlegum og tímanlegum upplýsingum til að fylgjast með heilsu og líðan þjóðarinnar og starfsemi heilbrigðisþjónustu.
6. apríl 2021
Í vikunni 6. – 11. apríl verða um 7000 einstaklingar bólusettir með Pfizer bóluefni, helmingur fær fyrri bólusetninguna og helmingur þá seinni. Um 1300 verða bólusettir með bóluefni Moderna.
Skv. reglugerð 1198/2020 eru 3 mismunandi flokkar heilbrigðisstarfsmanna skilgreindir sem bólusetja skal gegn COVID-19
31. mars 2021
Skv. nýrri reglugerð heilbrigðisráðuneytis um sóttvarnaraðgerðir er ferðamönnum sem koma frá eða hafa dvalið í meira en sólarhring á síðastliðnum 14 dögum á svæði þar sem 14 daga nýgengi smita á hverja 100.000 íbúa er yfir 500
30. mars 2021
Frá 1. apríl 2021 skal ferðamaður sem kemur frá eða hefur dvalið á svæði þar sem 14 daga nýgengi smita á hverja 100.000 íbúa er yfir 500 eða fullnægjandi upplýsingar um svæðið liggja ekki fyrir
Frá og með 26. mars 2021 hefur ný reglugerð fyrir Skráargatið tekið gildi.
29. mars 2021
Í síðustu viku hófust aftur bólusetningar með bóluefni AstraZeneca og var bólusett í aldurshópum 70 ára og eldri. Um 4300 einstaklingar fengu fyrri bólusetningu föstudaginn 26. mars.
Vegna uppgangs breska afbrigðis SARS-CoV-2 hér á landi og nýlegrar greiningar bæði brasilísks og suður-afrísks afbrigðis hefur verið ákveðið að ekki megi lengur aflétta einangrun hjá einkennalitlum og einkennalausum einstaklingum
26. mars 2021
Embætti landlæknis vekur athygli á fræðslubæklingi fyrir almenning er varðar hættu á heilsutjóni vegna loftmengunar í nágrenni eldstöðva. Þessi bæklingur var unnin af sóttvarnasviði embættis landlæknis og Umhverfisstofnun í samráði við stofnanir og félagasamtök.
Í Talnabrunni eru að þessu sinni tvær greinar. Sú fyrri fjallar um þróun í notkun ópíóíða en í síðari greininni er fjallað um nýlega skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), Health at a Glance: Europe 2020.