Nýr Talnabrunnur kominn út - 4. tölublað 2021
26. mars 2021
Í Talnabrunni eru að þessu sinni tvær greinar. Sú fyrri fjallar um þróun í notkun ópíóíða en í síðari greininni er fjallað um nýlega skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), Health at a Glance: Europe 2020.
Í Talnabrunni eru að þessu sinni tvær greinar. Sú fyrri fjallar um þróun í notkun ópíóíða og eru höfundar hennar Védís Helga Eiríksdóttir og Ólafur B. Einarsson.
Í síðari greininni er fjallað um nýlega skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), Health at a Glance: Europe 2020. Höfundar eru Guðrún Kristín Guðfinnsdóttir og Hildigunnur Anna Hall.
Ritstjóri Talnabrunns er Hildur Björk Sigbjörnsdóttir.
Lesa nánar: Talnabrunnur, 15. árgangur. 4. tölublað. Apríl 2021.