Hjálparsími 112 og vaktsími 1700 beina brotaþola utan dagvinnutíma til vakthafandi læknis/hjúkrunarfræðings á starfsstöðvum HSU sem aðstoðar við viðeigandi ráðstafanir hverju sinni
Reyndu að leita aðstoðar sem fyrst. Það er best fyrir heilsu þína og mögulega rannsókn á brotinu
Fyrstu sólarhringar eftir að brot er framið, eru mjög mikilvægur tími ef ákveðið er að kæra brotið síðar
Hægt er að leita á heilsugæslu á dagvinnutíma óháð tímalengd frá broti til að fá:
ráðgjöf, stuðning, fræðslu og aðstoð við úrvinnslu
tengingu við félagsráðgjafa sem aðstoðar við úrvinnslu og að koma málinu í farveg