Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Heilbrigðisstofnun Suðurlands Forsíða
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Forsíða

Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Þolendur ofbeldis í nánu sambandi

Leiðbeiningar og ráðleggingar fyrir þolendur ofbeldis í nánu sambandi

  • Hringið í 1700 utan dagvinnutíma til að fá samband við lækni/hjúkrunarfræðing á heilsugæslu

  • Hjálparsími Rauða Krossins í símanúmerinu 1717 (opið allan sólarhringinn)

  • Netspjall 112 er alltaf opið

    • Hægt er að eiga nafnlaust netspjall ef ekki er óskað eftir neyðarþjónustu á staðnum

  • Hringið í 112 fyrir neyðartilfelli

Lesa má nánar um:

Ofbeldis- og slysaforvarnir hjá Embætti Landlæknis

Ofbeldi í nánum samböndum hjá 112

Sjúk ást hjá Stígamótum

Fræðsluefni Heilsuveru um ofbeldi og vanrækslu