Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Heilbrigðisstofnun Suðurlands Forsíða
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Forsíða

Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Hjúkrunarþjónusta

Hjúkrunarfræðingar á heilsugæslu sinna almennri móttöku og ýmsum verkefnum alla virka daga.

Teymisvinna er með öðrum starfsmönnum stöðvarinnar eftir þörfum.

Móttaka hjúkrunarfræðings

  • Ráðgjöf , upplýsingum og fræðslu

  • Eftirlit með heilsufari og líðan

  • Sárameðferð , saumatökum og húðmeðferð

  • Sprautum og lyfjagjöfum

  • Rannsóknum og mælingum s.s. blóðþrýstingsmælingum og hjartalínuriti

  • Eftirliti með kynsjúkdómum í samvinnu við lækna

  • Bólusetningum

Hjúkrunarfræðingar sinna einnig

  • Ungbarnavernd

  • Þroskaprófum barna

  • Heimahjúkrun

  • Skólahjúkrun

  • Heilsueflandi móttökum

  • Fjarvöktun

  • Heimaspítala

Nánari upplýsingar um opnunartíma heilsugæslna má sjá undir hverri starfsstöð.