Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Heilbrigðisstofnun Suðurlands Forsíða
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Forsíða

Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Öldrunarþjónusta

Einstaklingar í dag lifa almennt lengur og eru hraustari og virkari en áður.  

Á efri árum eiga sér þó stað miklar breytingar í lífi einstaklinga, bæði andlegar og líkamlegar, og gott er að undirbúa sig vel undir þetta æviskeið. Með hækkandi aldri aukast líkur á sjúkdómum og hrumleika og þá er gott að vita hvert á að leita eftir  upplýsingum og aðstoð.  

Á island.is undir lífsviðburðinum Að Eldast er hægt að nálgast upplýsingar um hvað eina sem tengist því að eldast, svo sem heilsueflingu, réttindamálum og þjónustu. 

Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Hveragerðisbær og Sveitarfélagið Árborg eru í hópi sex heilbrigðisstofnana og 22 sveitarfélaga sem taka þátt í þróunarverkefni Gott að eldast, nánari upplýsingar má finna á Gott að eldast.

Umsóknarferlið

Hjúkrunarheimili HSU

Þagnarskylda