Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
25. nóvember 2022
HSU hefur hefur fengið viðurkenninguna að mega bera titilinn heilsueflandi vinnustaður, samkvæmt Embætti landlæknis.
Þann 22. nóvember 2022 var undirritaður samningur við Öryggsmiðstöð Íslands um kaup á mælitækjum og leigu á hugbúnaði fyrir fjarheilbrigðisþjónustu. Þetta er mikil tímamót og bylting í að bæta þjónustu HSU og efla nýja Öldrunar- og Heimaspítala þjónustu HSU.
Í dag þann 25. nóvember er alþjóðlegur baráttudagur gegn ofbeldi gegn konum og mun átakinu ljúka þann 10. desember, sem er hinn alþjóðlegi mannréttindadagur.
17. nóvember 2022
Hópur frá Hrafnistu kom í ánægjulega heimsókn til HSU.
10. nóvember 2022
Nýverið var haldið Nýsköpunarmót á vegum Ríkisstjórnar Íslands þar sem Guðný Stella Guðnadóttir, öldrunarlæknir á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, var með erindi um Heimaspítala HSU, frumkvöðlaverkefni sem verið er að innleiða um þessar mundir.
31. október 2022
þann 27. október 2022 afhenti Lionsklúbburinn Embla og Lionsklúbbur Selfoss formlega til Lyflækningadeildar HSU á Selfossi líknarrúm af nýjustu gerð ásamt náttborði, loftdýnu og fleiri fylgihlutum.
19. október 2022
Heimilismenn eru smátt og smátt að flytja inn í nýtt hjúkrunarheimili á Selfossi og eru í skýjunum með nýja heimilið sitt enda eru herbergin hálfgerðar svítur.
12. október 2022
Ráðstefna Jafnvægisvogarinnar var haldin í dag 12. október við hátíðlega athöfn með yfirskriftinni Jafnrétti er ákvörðun.