Þessi frétt er meira en árs gömul
Hópur frá Hrafnistu í heimsókn
17. nóvember 2022
Hópur frá Hrafnistu kom í ánægjulega heimsókn til HSU.


Þann 14. nóvember 2022 kom hópur frá Hrafnistu í heimsókn til okkar á HSU til að kynna sér málefni HSU í öldrunarmálum og átti fund með hluta framkvæmdastjórnar HSU. Að fundi loknum var nýja hjúkrunarheimilið Móberg skoðað.
Afar ánægjuleg og skemmtileg heimsókn til okkar á HSU.