Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
28. nóvember 2024
Fimmtudaginn 21. nóvember hélt Hæstiréttur og dómstólasýslan málþing í dómsal Hæstaréttar um þriggja þrepa dómskerfi, ávinningur og áskoranir.
12. september 2024
Laura Baudenbacher formaður stjórnar svissneska samkeppniseftirlitsins heimsótti Hæstarétt.
10. september 2024
Fundur forseta æðstu dómstóla Norðurlandanna var nýverið haldinn í Svíþjóð
5. september 2024
Öldungadeild Lögfræðingafélags Íslands heimsótti Hæstarétt
3. september 2024
Fundur skrifstofustjóra æðstu dómstóla Norðurlandanna var haldinn á Íslandi
27. ágúst 2024
Forsetar norrænna dómstóla á millidómstigi heimsóttu Hæstarétt
28. júní 2024
Hæstiréttur fékk nýverið heimsókn frá Kinder Institute of Constitutional Democracy en sú stofnun starfar á vegum University of Missouri í Bandaríkjunum.
19. júní 2024
Heimsókn frá Cumberland School of Law til Hæstaréttar.
18. júní 2024
Heimsókn frá EFTA-dómstólnum
14. júní 2024
Dagana 6.-7. júní hélt Mannréttindadómstóll Evrópu árlega ráðstefnu fyrir tengiliði æðstu dómstóla aðildarríkja Evrópuráðsins.