Fara beint í efnið
Hæstiréttur Íslands Forsíða
Hæstiréttur Íslands Forsíða

Hæstiréttur Íslands

Heimsókn frá Cumberland School of Law

19. júní 2024

Heimsókn frá Cumberland School of Law til Hæstaréttar.

Heimsókn frá Cumberland School of Law

Í síðustu viku fékk Hæstiréttur heimsókn frá við lagadeild Samford University, Cumberland School of law. Benedikt Bogason forseti Hæstaréttar og Ólöf Finnsdóttir skrifstofustjóri tóku á móti fulltrúum skólans, þeim Gillian More, Kerry P. Mclnerney og Tona Hitson, kynntu þeim starfsemi réttarins og svöruðu spurningum.