Heimsókn frá Cumberland School of Law
19. júní 2024
Heimsókn frá Cumberland School of Law til Hæstaréttar.
Í síðustu viku fékk Hæstiréttur heimsókn frá við lagadeild Samford University, Cumberland School of law. Benedikt Bogason forseti Hæstaréttar og Ólöf Finnsdóttir skrifstofustjóri tóku á móti fulltrúum skólans, þeim Gillian More, Kerry P. Mclnerney og Tona Hitson, kynntu þeim starfsemi réttarins og svöruðu spurningum.