Fara beint í efnið
Hæstiréttur Íslands Forsíða
Hæstiréttur Íslands Forsíða

Hæstiréttur Íslands

Forsetar norrænna dómstóla á millidómstigi heimsóttu Hæstarétt

27. ágúst 2024

Forsetar norrænna dómstóla á millidómstigi heimsóttu Hæstarétt

Forsetar norrænna dómstóla á millidómstigi heimsóttu Hæstarétt

Hæstirétturtók á móti forsetum norrænna dómstóla á millidómstigi en þau halda árlegan fundi sinn á Íslandi að þessu sinni. Benedikt Bogason forseti réttarins, Sigurður Tómas Magnússon varaforseti réttarins og Ólöf Finnsdóttir skrifstofustjóri kynntu starfsemi Hæstaréttar og svöruðu fyrirspurnum.