Fara beint í efnið
Hæstiréttur Íslands Forsíða
Hæstiréttur Íslands Forsíða

Hæstiréttur Íslands

Heimsókn frá EFTA-dómstólnum

18. júní 2024

Heimsókn frá EFTA-dómstólnum

Heimsókn frá EFTA-dómstólnum

Nýverið fékk Hæstiréttur heimsókn frá Páli Hreinssyni forseta EFTA-dómstólsins og Ólafi Jóhannesi Einarssyni skrifstofustjóra dómstólsins. Á fundi með dómurum Hæstaréttar, öðru starfsfólki og Kristínu Haraldsdóttur framkvæmdastjóra dómstólasýslunnar sögðu þeir frá því helsta sem er á döfinni hjá EFTA-dómstólnum.