Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
30. maí 2024
Opnað verður fyrir línuívilnun í löngu 1. júní en lokað aftur 2. júní. Áfram verður lokað fyrir línuívilnun í þorski.
27. maí 2024
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2023/2024.
23. maí 2024
Kerfi Fiskistofu verða óvirk frá klukkan 21:00-23:00 þriðjudaginn 28.maí.
9. maí 2024
Bann við veiðum með botnvörpu norðan við Eldeyjarröst.
1. maí 2024
Strandveiðar hefjast á morgun 2. maí og vill Fiskistofa minna á reglur um veiðidaga og ávinning til byggðakvóta á strandveiðum.
Eftirlitsmenn Fiskistofu munu fljúga ómönnuðum loftförum til eftirlits í maí og viljum við minna á að allar upptökur eru skoðaðar vel og fiskur sem fer fyrir borð er tegundargreindur.
24. apríl 2024
Frá og með 25. apríl 2024 er línuívilnun í þorski felld niður.
23. apríl 2024
Umsóknir fyrir strandveiðar voru opnaðar í síðustu viku og nú þegar hefur verið sótt um leyfi fyrir rúmlega 200 skip.
Skiptimarkaðurinn opnar miðvikudaginn 24. apríl 2024 kl. 14:00. Frestur til að skila tilboðum er til kl. 14:00 miðvikudaginn 1. maí 2024.
22. apríl 2024
Til úthlutunar koma 355 tonn.