Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
15. mars 2022
Fiskistofa áréttar að skipum sem stunda netaveiðar, aðrar en grásleppuveiðar samkvæmt sérstöku leyfi Fiskistofu, er skylt að sleppa allri grásleppu sem er lifandi í netum þegar þau eru dregin
Grásleppuveiðar hefjast þann 20. mars næsstkomandi kl. 08:00 og opnað hefur verið fyrir umsóknir í Ugga.
12. mars 2022
Vegna fjölmiðla umfjöllunar og umræðu á samfélagsmiðlum varðandi lokun á aflaskráningarappi Fiskistofu þann 1. apríl nk. og þeirra fullyrðinga Landssambands smábátaeigenda að ríkið sé að velta opinberum kostnaði á útgerðir vill Fiskistofa koma eftirfarandi á framfæri:
6. mars 2022
Bann við veiðum með línu suður af Skor.
2. mars 2022
Fiskistofa vekur athygli á því að frá og með 1. mars nk. mun Fiskistofa ekki lengur útvega afladagbækur eða reka stafrænt aflaskráningarforrit og frá og með 1. apríl nk. verður það óvirkt.
21. febrúar 2022
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa samkvæmt ákvæðum reglugerðar nr. 995/2021 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2021/2022.
18. febrúar 2022
Eftirlit með samþjöppun aflaheimilda er vandasamt einkum vegna óskýrra lagaákvæða og ófullnægjandi aðgangs að rauntíma upplýsingum um eignarhald og tengsl.
17. febrúar 2022
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa samkvæmt ákvæðum reglugerðar nr. 995/2021 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2021/2022 og auglýsingu nr. 192/2022 í stjórnartíðindum um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2021/2022.
11. febrúar 2022
Fiskistofa vekur athygli á því að frá og með 1. mars nk. mun Fiskistofa ekki lengur útvega afladagbækur eða reka rafrænt aflaskráningarforrit. Í stað þess mun stofnunin bjóða uppá vefþjónustu sem tekur á móti aflaskráningum.