Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
23. mars 2023
Fiskistofa vill árétta að skip sem stunda netaveiðar, aðrar en grásleppuveiðar samkvæmt sérstöku sérstöku leyfi Fiskistofu, er skylt að sleppa allri grásleppu sem er lifandi í netum þegar þau eru dregin.
21. mars 2023
Fiskistofa er lokuð þriðjudaginn 21. mars vegna starfsdags.
16. mars 2023
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á leyfum til grásleppuveiða.
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2022/2023.
15. mars 2023
Uppfærsla á gagnagrunni veiðivottorðakerfisins var gerð í dag og notendur gætu þurft ný lykilorð.
13. mars 2023
Gagnagrunnur Fiskistofu verður uppfærður þriðjudagskvöldið 14. mars næstkomandi.
9. mars 2023
Fiskistofa hefur tekið í notkun stafrænt umsóknakerfi í samstarfi við Ísland.is fyrir veiðileyfi.
7. mars 2023
Fiskistofa hefur lokið úrvinnslu á tilboðum sem bárust í aflamarksskipti í mars.
Eftirlit í mars
6. mars 2023
Skiptimarkaður með aflamark er opinn frá 6. til 7. mars.