Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Fiskistofa Forsíða
Fiskistofa Forsíða

Fiskistofa

Þessi frétt er meira en árs gömul

Sleppa á grásleppu sem veidd er í þorskfiskanet

23. mars 2023

Fiskistofa vill árétta að skip sem stunda netaveiðar, aðrar en grásleppuveiðar samkvæmt sérstöku sérstöku leyfi Fiskistofu, er skylt að sleppa allri grásleppu sem er lifandi í netum þegar þau eru dregin.

Net hendur - Fiskistofa

Fiskistofa mun bregðast við ef skip verða ítrekað uppvís að löndun  óeðlilegs magns af grásleppu, enda er ljóst að megnið af grásleppu er lifandi í þorskanetum sem dreginn eru með reglubundnum hætti.