Fara beint í efnið

Persónuverndarlög og þín réttindi

Hver má vinna með persónuupplýsingar

Ábyrgðaraðili er sá sem ber ábyrgð á vinnslu

Vinnsluaðili er sá sem vinnur með persónuupplýsingar

Ábyrgð fyrirtækja og stofnanna

Allir sem safna og vinna með persónuupplýsingar verða að passa að upplýsingarnar séu:

  • notaðar á sanngjarnan, löglegan og gagnsæjan hátt

  • notaðar í skýrum og málefnanlegum tilgangi

  • notaðar á þann hátt sem er fullnægjandi, viðeigandi og takmarkað við það sem er nauðsynlegt

  • nákvæmar og uppfærðar, ef nauðsyn krefur

  • ekki geymdar lengur en nauðsynlegt er

  • meðhöndlaðar á þann hátt sem tryggir viðeigandi öryggi og vernd gegn ólöglegri eða óleyfilegri vinnslu, aðgangi, tapi, eyðileggingu eða skemmdum.

Þjónustuaðili

Persónu­vernd

Persónuvernd

Hafa samband

postur@personuvernd.is

Sími: 510 9600

Afgreiðslu­tími

Virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Símatími lögfræðinga er alla fimmtudaga frá 9 til 12

Stað­setning

Laugavegur 166, 4. hæð

105 Reykjavík, Ísland

Kennitala: 560800-2820