Umsókn um endurnýjun ökuskírteina fyrir 65 ára og eldri nú orðin stafræn
Hægt er að sækja um endurnýjun á ökuskírteini fyrir 65 ára og eldri á Ísland.is. Að lokinni umsókn er læknisvottorði frá heimilislækni skilað inn til sýslumanns og ökuréttindi endurnýjuð.