Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
4. október 2021
Stórum áfanga hefur verið náð nú þegar veðskuldabréfi var í fyrsta sinn þinglýst rafrænt hér á Íslandi, í sjálfvirku ferli. Í byrjun árs urðu aflýsingar rafrænar og rafrænar skilmálabreytingar vegna Covid og nú veðskuldabréf.
30. september 2021
Ferðamálastofa hefur opnað nýja rafræna umsókn á Ísland.is. Nú geta ferðamannastaðir og ferðamannaleiðir í eigu og umsjón sveitafélaga og einkaaðila sótt um rafrænt á Ísland.is. Opið er fyrir umsóknir til kl. 13.00 þriðjudaginn 26. október 2021.
15. september 2021
Þann 24. september nk. stendur NIIS fyrir ráðstefnu sem m.a. snýr að hvernig best má nýta Strauminn (X-Road) með skýjalausn AWS (Amason Web Services). Vigfús Gíslason vörustjóri Straumsins hjá Stafrænu Íslandi mun flytja erindi á ráðstefnunni sem snýr að uppbyggingu Straumsins á Íslandi.
10. september 2021
6. september 2021
20. ágúst 2021
5. ágúst 2021
12. júlí 2021
8. júlí 2021
6. júlí 2021