HERCA fundur: Þjálfun heilbrigðisstarfsfólks sem vinna með skyggnitæki í sýndarveruleika
Samtök evrópskra geislavarnastofnanna (HERCA) vinna að því að greina sameiginleg vandamál og koma með hagnýtar lausnir á þessum vandamálum. Markmiðið er að stuðla að góðum geislavörnum um alla Evrópu. Sjá nánar um HERCA á www.herca.org