Fræðsluskylda sem liður í ábyrgðarskyldunni við vinnslu persónuupplýsinga
Hvenær á að veita fræðslu ?
Þegar upplýsinga er aflað beint frá einstaklingi skal veita fræðsluna samtímis þeirri upplýsingaöflun.
Ef upplýsinganna er aflað hjá öðrum, til dæmis fyrirtækjum eða stjórnvöldum skal það gert í síðasta lagi mánuði eftir að upplýsinganna er aflað.