Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Fræðsluskylda sem liður í ábyrgðarskyldunni við vinnslu persónuupplýsinga

Hvaða fræðslu er skylt að veita ?

Það hvaða fræðslu á að veita fer eftir því hvort upplýsinga er aflað frá skráðum einstaklingi sjálfum eða frá öðrum.

Hvað þarf að upplýsa um?

Upplýsinga er aflað frá hinum skráða

Upplýsinga er aflað frá öðrum

Heiti og samskiptaupplýsingar ábyrgðaraðila og persónuverndarfulltrúa

X

X

Tilgang vinnslu og heimild til vinnslu

X

X

Lögmæta hagsmuni (ef vinnsla byggir á þeirri heimild)

X

X

Tegundir persónuupplýsinga

X

Viðtakendur

X

X

Miðlun til þriðju landa og varúðarráðstafanir

X

X

Varðveislutíma

X

X

Upplýsingar um réttindi einstaklinga

X

X

Afturköllun samþykkis, ef við á

X

X

Rétt til að leggja fram kvörtun hjá Persónuvernd

X

X

Hvaðan upplýsingar koma

X

Skyldu til að veita upplýsingar skv. lögum eða samningi

X

Sjálfvirka ákvarðanatöku

X

X

Persónuvernd

Hafa samband

postur@personuvernd.is

Sími: 510 9600

Afgreiðslu­tími

Virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Símatími lögfræðinga er alla fimmtudaga frá 9 til 12

Stað­setning

Laugavegur 166, 4. hæð

105 Reykjavík, Ísland

Kennitala: 560800-2820