Fræðsluskylda sem liður í ábyrgðarskyldunni við vinnslu persónuupplýsinga
Hvaða fræðslu er skylt að veita ?
Það hvaða fræðslu á að veita fer eftir því hvort upplýsinga er aflað frá skráðum einstaklingi sjálfum eða frá öðrum.
Hvað þarf að upplýsa um? | Upplýsinga er aflað frá hinum skráða | Upplýsinga er aflað frá öðrum |
Heiti og samskiptaupplýsingar ábyrgðaraðila og persónuverndarfulltrúa | X | X |
Tilgang vinnslu og heimild til vinnslu | X | X |
Lögmæta hagsmuni (ef vinnsla byggir á þeirri heimild) | X | X |
Tegundir persónuupplýsinga | X | |
Viðtakendur | X | X |
Miðlun til þriðju landa og varúðarráðstafanir | X | X |
Varðveislutíma | X | X |
Upplýsingar um réttindi einstaklinga | X | X |
Afturköllun samþykkis, ef við á | X | X |
Rétt til að leggja fram kvörtun hjá Persónuvernd | X | X |
Hvaðan upplýsingar koma | X | |
Skyldu til að veita upplýsingar skv. lögum eða samningi | X | |
Sjálfvirka ákvarðanatöku | X | X |