Fræðsluskylda sem liður í ábyrgðarskyldunni við vinnslu persónuupplýsinga
Fræðsluskyldan er einn þáttur í ábyrgðarskyldu ábyrgðaraðila
Hún felur í sér að ábyrgðaraðila eiga að veita einstaklingum upplýsingar eða fræðslu um þá vinnslu persónuupplýsinga sem fer fram hjá þeim.
Þannig er alla jafna talað um upplýsingarétt einstaklinga og fræðsluskyldu ábyrgðaraðila og er þá átt við sama hlutinn.