Sýslumenn: Fullnustugerðir
Hvernig virkar það að kyrrsetja eigur annarra?
Eigandi skuldar getur krafist kyrrsetningar á eignum skuldara meðan beðið er eftir úrskurði dómstóls um málið. Kyrrsetning tryggir að skuldari geti ekki ráðstafað eignum sínum fyrr en dómur hefur verið kveðinn upp.
Skynsamlegt er að fá aðstoð lögfræðings ef beita þarf kyrrsetningu.
Hér má finna nánari upplýsingar um kyrrsetningu eigna.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?