Sýslumenn: Fullnustugerðir
Hvað felst í lögbanni?
Telji einstaklingur eða lögaðili að byrjuð eða yfirvofandi athöfn brjóti á réttindum þeirra, er hægt að fara fram á lögbann við henni.
Með lögbanni er athöfn stöðvuð til að koma í veg fyrir að réttindi fari forgörðum eða eyðileggist á meðan beðið er dómsúrskurðar um málið. Gerðarþola er því óheimilt að framkvæma athöfn sem lögbann hefur verið lagt við.
Hér má finna nánari upplýsingar um lögbann.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?