Sýslumenn: Fullnustugerðir
Hvernig fer skráning af vanskilaskrá eftir uppboð/nauðungarsölu?
Skuldari hefur samband við gerðarbeiðanda sem tekur skuldara af skrá við uppgjör. Greiða þarf kröfu að fullu, þ.m.t. áfallinn innheimtukostnað, til þess að skráningin sé afskráð af Creditinfo.
Skráning á vanskilaskrá hefur áhrif á lánshæfismat í 1 ár frá skráningu hjá einstaklingum, þó svo að búið sé að taka af skrá, en í 4 ár hjá fyrirtækjum/lögaðilum.
Hér má finna nánari upplýsingar um nauðungarsölur.
Hér má finna nánari upplýsingar um vanskilaskrá.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?