Sýslumenn: Fullnustugerðir
Hvað er innsetning?
Innsetning er aðgerð sem hægt er að beita ef þú getur ekki nýtt lögmæt réttindi þín vegna háttsemi annarra. Dómsúrskurður þarf að liggja fyrir áður en sýslumaður getur tekið innsetningarbeiðni fyrir.
Hér má finna nánari upplýsingar um innsetningu.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?