Sýslumenn: Fullnustugerðir
Hvað þýðir það ef einhver fær í gegn kyrrsetningu á mínum eignum?
Ef annar aðili á lögmæta kröfu á greiðslu peninga frá þér getur hann farið fram á kyrrsetningu eigna þinna þar til dómstólar hafa úrskurðað í málinu. Samþykki sýslumaður beiðni um kyrrsetningu getur þú ekki ráðstafað þeim eignum sem kyrrsettar eru á meðan dómsmálinu stendur yfir.
Hér má finna nánari upplýsingar um kyrrsetningu eigna.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?