Valfrjáls tilkynning á flugatviki
Valfrjálsar tilkynningar eru flokkaðar sem:
Tilkynningar um flugatvik sem ekki falla undir flokkun á tilkynningarskyldum flugatvikum.
Aðrar öryggisupplýsingar sem tilkynnandi telur að geti haft raunveruleg áhrif eða hugsanleg áhrif á flugöryggi.
Valfrjálsar tilkynningar hjálpa að greina mögulegar hættur sem geta stafað að flugöryggi og vinna að fyrirbyggjandi aðgerðum.
Valfrjálsar tilkynningar skulu sendar í gegnum ECCAIRS gagnagrunninn.
Þjónustuaðili
Samgöngustofa