Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Hér finnurðu upplýsingar varðandi kaup og sölu ökutækja, tilkynningar um umráðamann eða meðeiganda ökutækis sem og riftun eigendaskipta.
Hér finnurðu upplýsingar um forskráningu, afskráningu og tjónaskráningu ökutækja. Einnig um hvernig breyta má notkunarflokki ökutækis, sækja um viðurkenningu fyrir ökutæki sem flytja hættulegan farm (ADR), auk upplýsinga um fulltrúanámskeið Samgöngustofu.
Hér finnurðu upplýsingar um hvernig panta má númeraplötur, hvernig sótt er um og sýslað með einkamerki og fornmerki - auk umsóknar um reynslumerki.
Hér finnurðu m.a. upplýsingar um hvernig fletta má upp bílnúmerum og hvernig panta má skráningarskírteini.
Hér getur þú kynnt þér hvernig skoðun ökutækja fer fram og yfirlit yfir skoðunarstofur. Þú finnur einnig upplýsingar um skoðunarhandbók og skráningareglur ökutækja, hlutverk skoðunarmanna og hvernig leggja má fram kvörtun ef ágreiningur kemur upp vegna skoðunar.
Hér finnurðu upplýsingar um ökupróf, námskeið vegna sviptinga ökuréttinda, námskrár tengdar ökunámi og fleira. Hér eru einnig upplýsingar fyrir ökukennara.
Réttindi farþega ökutækja eiga við um ferðir með strætó eða hópferðabílum í ferðum sem eru 250 kílómetrar eða lengri.
Hér finnurðu upplýsingar um leyfi til farþega- og farmflutninga ásamt lista yfir leyfishafa. Hér er einnig að finna upplýsingar um erlenda ferðaþjónustuveitendur á Íslandi og hægt er að senda inn ábendingar varðandi starfsemi leyfishafa.
Hér finnurðu upplýsingar um undanþágur frá reglum um lengd, breidd, hæð, heildarþyngd og ásþunga ökutækja vegna flutninga.
Umferðaröryggi og fræðsla: Viltu læra um umferðina á skemmtilegan og fræðandi hátt, kynna þér öryggi vegfarenda eða skoða umferðaröryggisáætlunina? Hér finnur þú fjölbreytt fræðsluefni og nytsamlegar upplýsingar um umferðaröryggi fyrir alla aldurshópa.
Hér finnurðu upplýsingar um tölfræði umferðarslysa og slysakort ásamt slysaskrá umferðarslysa. Hér eru einnig aðgengilegar tölfræðiupplýsingar um nýskráningu ökutækja og meðalakstur.