Undanþágur vegna flutninga
Undanþágur frá reglum um lengd, breidd, hæð, heildarþyngd og ásþunga ökutækis.
Undanþágur
Sækja má um undanþágu frá reglum um lengd, breidd, hæð, heildarþyngd og ásþunga ökutækis til Samgöngustofu. Ef undanþáguflutningar eru tíðir innan ákveðins svæðis, og í sérstökum tilfellum á milli svæða, er möguleiki að fá langtímaundanþágu.