Fara beint í efnið

Aðstandendur

Um leið og það er gefandi að vera aðstandandi eldra fólks (foreldra, tengdaforeldra, frænku, frænda eða vinar) getur það einnig verið flókið og krefjandi hlutverk. Virða þarf sjálfstæði einstaklingsins og frelsi til að stýra eigin lífi. En það getur þurft að veita stuðning til að taka ákvarðanir eða annast daglegar athafnir.

Aðstandendur þurfa að huga að mörgu og er hér fjallað um nokkur atriði.