Sjálfvirk ákvarðanataka, gerð persónusniðs og persónuvernd
Viðkvæmar persónuupplýsingar og sjálfvirk ákvarðanataka
Samkvæmt persónuverndarlögum má eingöngu nota viðkvæmar persónuupplýsingar þegar skráður einstaklingur hefur veitt skýrt samþykki fyrir því, þegar hún byggir á fyrirmælum í lögum eða er nauðsynleg vegna almannahagsmuna.