Ísland.is app
Ávinningur fyrir stofnun
Ávinningur fyrir stofnun
Beint aðgengi að notendum snjallsíma í gegnum notendavænt og öruggt app byggt á nýjustu tækni í farsímalausnum.
Ísland.is appið og stafræn skilríki, stafræna spjallið - myndband
Hvað þarf stofnun að gera?
Birta gögn í stafræna pósthólfinu, útfæra stafrænt skírteini eða stafrænar umsóknir í samstarfi við Stafrænt Ísland
Stofnanir sem nýta framangreindar vörur Stafræns Íslands fá sjálfkrafa aðild að þjónustuframboðið appsins fyrir sína notendur
Hvert er hlutverk Stafræns Íslands?
Hönnun, þróun og rekstur Ísland.is appsins
Stuðningur og samstarf við stofnanir í innleiðingu á vörum sem birta gögn í appinu
Vöruþróun og innleiðing á nýjum notkunarmöguleikum í appinu í samráði við notendur og stofnanir