Móttaka teyma í kjölfar útboðs
15. október 2021
Stafrænt Ísland tók á móti nýjum samstarfsaðilum í kjölfar þverfaglegs útboðs meðal hugbúnaðarfyrirtækja.
Útboðið var unnið í samstarfi við Ríkiskaup þar sem leitað var eftir tveimur tegundum teyma. Annars vegar innviðateyma og hins vegar sjálfsafgreiðsluteyma en ólíka sérfræðingu er að finna þar að baki þó vinna milli teyma krossi oft. Tuttugu teymi hlutu brautargengi í krefjandi ferli, tíu í hvorri tegund.
Sjálfsafgreiðsluteymi:
Júní
Kolibri ehf
Deloitte
Origo
Hugsmiðjan
Stafrænar lausnir
Stefna
Prógramm
Fuglar
Advania
Innviðateymi:
Andes
Júní
Deloitte
Prógramm
Aranja
Opin kerfi
Origo
Advania,
Fuglar
Miracle
Þessi teymi munu í samstarfi við Stafrænt Ísland styðja opinberar stofnanir næstu misseri í stafrænni vegferð.