Fara beint í efnið
Stafrænt Ísland Forsíða
Stafrænt Ísland Forsíða

Stafrænt Ísland

4 tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna

4. mars 2022

Verkefni Stafræns Íslands fengu fjórar tilnefningar til íslensku vefverðlaunanna fyrir árið 2021 sem veitt verða í dag af Samtökum vefiðnaðarins (SVEF).

16252366 1164126283705933 2093731058366090463 o

Verkefni Stafræns Íslands fengu fjórar tilnefningar til íslensku vefverðlaunanna fyrir árið 2021 sem veitt verða í dag af Samtökum vefiðnaðarins (SVEF).

Stafrænt Ísland er eining innan fjármála- og efnahagsráðuneytisins, sem starfar þvert á ráðuneyti og stofnanir að því markmiði að einfalda líf fólks með stafvæðingu opinberrar þjónustu. Í fyrra var fjöldi stafrænna verkefna unnin á vegum Stafræns Íslands, í samstarfi við ráðuneyti og stofnanir og voru verkefnin jafn fjölbreytt og þau voru mörg.

Þau verkefni sem fengu tilnefningu eru:

Verðlaunin verða kynnt í beinu streymi á Vísi.is í dag, 11. mars kl 19:30.